Kvikmyndir Bækur
Einkalíf
Einkalíf fjallar um þrjú ungmenni, sem komast yfir kvikmyndatökuvél og taka til við að gera heimildarmynd um…
Nýjustu dagbókarfærslurnar
Það er skrýtið og þó ekki, að sögupersónur í bókum eða kvikmyndum geta eignast afkomendur, rétt eins og lifandi fólk, enda þótt getnaður afkomendanna fari fram með nokkuð öðrum hætti en tíðkast hjá lifandi manneskjum. Til dæmis eiga byssubófarnir Butch og Sundance sprellifandi afkomendur á…
Lesa meira...
Verður Guðmundur Andri greindur?
Nú er bara óskandi að Margrét Tryggvadóttir af einskærri umhyggjusemi greini ekki heilabilun með aðstoð sálfræðings…
Grikkir fara kreik með gjafirnar enn eina ferðina
"Equō nē crēdite, Teucrī! Quidquid id est, timeō Danaōs et dōna ferentīs."
Gegnum rúðulausan gluggann má sjá hina góðkunnu og sívinsælu "Hraundranga" sem flestir kannast við.
Í hvaða dal er glugginn?
Lesa meira...
Þegar tíminn nemur staðar
Stundum er fegurðin svo yfirþyrmandi að manni finnst að veröldin hljóti að hafa staðnæmst til að kasta mæðinni og…
Hindber og hugrenningatengsl á morgungöngu
Sumarið 1957 gerði snillingurinn Ingmar Bergman eina af sínum bestu myndum. "Smultronstället" heitir hún á sænsku.…
Um höfundinn
Rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður; fyrrverandi handlangari, afgreiðslumaður, kennari, blaðamaður, þáttagerðarmaður, þingmaður o.fl.















