Átta ríkustu menn heims eiga meira en helmingur jarðarbúa

Ef þessi frétt fjallaði um ástandið á fjarlægri plánetu þar sem átta gráðugar marglyttur hefðu sölsað undir sig mestallt ætilegt þá myndum við líta á það sem staðfestingu á að vitsmunalíf þrífist ekki á öðrum hnöttum.

Uppspretta Kjarninn
Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...