Skoða flokk
Bækur
ÉG – ef mig skyldi kalla
Bókin er þroskasaga höfundar frá tvítugu til þrítugs. Eins og mörg okkar tekur hann þroska sinn út seint en ekki tjáir að fela það. Ástæður þessa ræðir hann af hispursleysi.
"Hlátur og húmor eru mér nauðsynlegri en lyf sjúkum…
Lesa meira...
Lesa meira...
Dauðans óvissi tími
Dauðans óvissi tími fjallar um þjóðfélagsbreytingar og mannlega hegðun. Kynntar eru til sögunnar fjölmargar litríkar persónur, góðar og slæmar, heilbrigðar og geðvilltar og örlög þeirra tengjast með ólíklegasta hætti. Hér er á ferðinni…
Lesa meira...
Lesa meira...
Valkyrjur
Þegar Freyja Hilmarsdóttir er myrt hverfur handrit að bók sem hún er að skrifa. Bókin heitir VALKYRJUR og inniheldur berorðar lýsingar fyrrverandi eiginkvenna tveggja frægra manna á hjónaböndum sínum. Hér er um að ræða Magnús Mínus,…
Lesa meira...
Lesa meira...
Englar dauðans
Þrír grímuklæddir menn kveikja í amfetamínverksmiðju í Eistlandi og skilja eftir sig blóði drifna slóð – og krot sem minnir á rúnaletur.
Í Hollandi finnast mannslík með rúnaristum. Þar eru Víkingur yfirlögregluþjónn og Þórhildur…
Lesa meira...
Lesa meira...
Hundrað ára afmælið
Hvað gæti verið skemmtilegra en að eiga afmæli og fá einmitt afmælisgjöfina sem maður óskaði sér. Eins og til dæmis fótbolta. Ekkert – nema ef vera kynni að lenda í spennandi ævintýri á borð við að kynnast trölli – alvöru trölli – og…
Lesa meira...
Lesa meira...
Það var og …
Nokkur undanfarin ár flutti Þráinn Bertelsson útvarpsþætti og nefndi þá "Það var og..." Þessir þættir urðu fljotlega vinsælir og vöktu umtal, enda kom Þráinn víða við og fjallaði um ýmsar hliðar mannlifsins á sinn einlæga og glettna…
Lesa meira...
Lesa meira...
Vinir og kunningjar
Vinir og kunningjar eru safn óvenjulegra frásagna af venjulegu fólki. Í bókinni er brugðið upp mannlífsmyndum úr friðsömu samfélgai okkar Íslendinga – þar sem órói brýst um í hverri sál og átök geysa undir hverjum steini.
Þráinn…
Lesa meira...
Lesa meira...
Magnús
Magnús er lögfræðingur sem kippir sér ekki upp við að láta bera út ekkju og munaðarleysingja, en honum bregður í brún þegar hann fær skyndilega að vita að hann sé haldinn alvarlegum sjúkdómi.
Lesa meira...
Lesa meira...
Sigla himinfley
Sigla himinfley er skáldsaga sem gerist í Vestmannaeyjum. Viðhorf gamalla og nýrra tíma takast á. Undiralda sögunnar skolar á land gömlum, óútkljáðum málum sem ekki verður lengur umflúið að leiða til lykta.
Samnefndir sjónvarpsþættir…
Lesa meira...
Lesa meira...