Skoða flokk

Dagbók

Þegar tíminn nemur staðar

Stundum er fegurðin svo yfirþyrmandi að manni finnst að veröldin hljóti að hafa staðnæmst til að kasta mæðinni og tíminn standi kyrr á meðan og bryðji mélin. Þannig var það í morgun hérna við Vatnið góða. Kyrrð þessa augnabliks fullkominnar…
Lesa meira...