Skoða flokk
Dagbók
Myndagetraunin: Í hvaða dal er glugginn?
Gegnum rúðulausan gluggann má sjá hina góðkunnu og sívinsælu "Hraundranga" sem flestir kannast við.
Í hvaða dal er glugginn?
Lesa meira...
Lesa meira...
Þegar tíminn nemur staðar
Stundum er fegurðin svo yfirþyrmandi að manni finnst að veröldin hljóti að hafa staðnæmst til að kasta mæðinni og tíminn standi kyrr á meðan og bryðji mélin. Þannig var það í morgun hérna við Vatnið góða.
Kyrrð þessa augnabliks…
Lesa meira...
Lesa meira...
Hindber og hugrenningatengsl á morgungöngu
Sumarið 1957 gerði snillingurinn Ingmar Bergman eina af sínum bestu myndum. "Smultronstället" heitir hún á sænsku. "Smultron" eru jarðarber sem vaxa villt og "stället" þýðir staðurinn og á ensku sem nú er yfir og allt um kring heitir myndin…
Lesa meira...
Lesa meira...
Forsögulegar skrímslaleifar við Hvaleyrarvatn
Mig hefur lengi grunað að skrímsli frá forsögulegum tíma eigi heima í djúpum Hvaleyrarvatns og í morgun gekk vísindahundurinn Theobald fram á jarðneskar leifar af einhverri skepnu sem í fyrstunni virtist geta verið fjörulalli.
Við nánari…
Lesa meira...
Lesa meira...
Morgunganga á dýrðardegi
Ef morgunganga á svona dýrðardegi kallar ekki á heitan kanelsnúð og spandauer með borgarstjórakremi á eftir - þá veit ég ekki hvað.
Lesa meira...
Lesa meira...
Gott og farsælt komandi haust
Við Theobald gleðjumst yfir því á okkar daglegu gönguferðum að það skyldi sjást til sólar síðustu viku sumarsins, en eins og flestir vita þá búa Íslingar við skemmra sumar en aðrar þjóðir, þar sem sumarmánuðir á landinu bláa eru aðeins…
Lesa meira...
Lesa meira...
LÚXUSSKRIÐDREKI HANDA FJALLKONUNNI Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN!
Nú hefur þjóðaröryggisráðið ákveðið að nota sparnaðinn af einkavæðingu heilbrigðiskerfisins til að taka þennan flotta Armata skriðdreka með öllum útbúnaði á kaupleigu frá Rússum svo að Fjallkonan geti verið örugg þegar hún ávarpar landsmenn…
Lesa meira...
Lesa meira...
VIÐVÖRUN OG INNILEG AFSÖKUNARBEIÐNI TIL HUXANLEGRA ÁHORFENDA Í TILEFNI AF AUGLÝSTRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ…
TIL ÞEIRRA SEM MÁLIÐ VARÐAR:
Mér finnst ánægjulegt að sjá að Líf-myndirnar sem ég gerði fyrir um þrem áratugum ásamt með mörgu góðu fólki skuli enn þann dag í dag vera taldar boðlegt dagskrárefni Stöðvar 2 að kvöldi þjóðhátíðardagsins…
Lesa meira...
Lesa meira...
LENTU Í HRAKNINGUM OG VOSBÚÐ Á SUMARDAGINN FYRSTA
Tveir sólstólar sem í bjartsýniskasti æddu vanbúnir út í íslenska vorið lentu í illviðri og hrakningum á sumardaginn fyrsta.
"Ef fullur virðisaukaskattur hefði lagst ofan á þessa hrakninga hefðum við aldrei komist lífs af," sögðu…
Lesa meira...
Lesa meira...