EKKI BENDA Á MIG

Gullkorn vikunnar - kerfislæg snilld

Fegursta og gáfulegasta setningin, gullkorn vikunnar finnst mér tvímælalaust vera þessi setning sem RUV.is hefur eftir Jóni H. B. Snorrasyni aðstoðarlögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins :

„…þetta voru ekki mín mistök. Þetta voru kerfislæg mistök.

Svona gullkorn geta einungis færustu snillingar kerfisins framleitt, því að snilld nútímans er kerfislæg.

Gullkorn vikunnar!
Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...