Enn hamast sólin við að skína
marbendill í Hafnarfirði losar sig úr klakaböndum
Það er fallegur dagur, rétt einu sinni enn, og hérna á Norðurbrautinni er marbendillinn sem meistari Páll á Húsafelli galdraði út úr steini að losa sig úr klakaböndum og fyrir ofan hann eru grýlukertin að leka niður í sólskininu.
