„Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi“

Jabbréttismálin eru greinilega „í góðum gír“ á „alþjóðlegum kvennaveiðidegi“. „Við vorum 5 sem vorum að klára „prívat hunt“ í dag og veiddum 5 elgi og 4 rádýr. En, svo er alþjóðlegur kvennaveiðidagur á morgun (laugardag 22. nóvember) þar sem eru 56 konur fara saman í rekstrarveiði.“

Til að fólk átti sig betur á því hvílíkt afrek það er að aflífa svona flykki eins 270 kílóa elg þá mundi þurfa að skjóta samtals 12.857 þúfutittlinga til að ná þeirri vigt.

Uppspretta visir.is
Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...