Jólum lýkur ekki á þrettándanum

Samkvæmt nýja tímatalinu lýkur jólum ekki lengur á þrettándanum heldur þegar síðasta púðurkerlingin er sprungin og síðasta rakettuprikið fallið til jarðar og síðasti kötturinn er skriðinn undan síðasta rúminu og búinn að míga úr sér óttanum í sængina og byrjaður að jafna sig andlega.

Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...