Ljót mismunun

Það er ljót mismunun í heilbrigðiskerfinu að biðraðir skuli svo til eingöngu vera fyrir eldra fólk.

Skrýtið að íhaldið jafnféglöggt og það nú er skuli ekki hafa fattað að það er alls ekki kostnaðarsamt að gefa yngra fólki líka kost á að vera í biðröðum. Þarna er alveg ónotað kosningaloforð að hafa með kökubakstrinum.

Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...