Sigla himinfley

Úgáfuár 1992

Sigla himinfley er skáldsaga sem gerist í Vestmannaeyjum. Viðhorf gamalla og nýrra tíma takast á. Undiralda sögunnar skolar á land gömlum, óútkljáðum málum sem ekki verður lengur umflúið að leiða til lykta.

Samnefndir sjónvarpsþættir voru gerðir eftir sögunni í leikstjórn Þráins, sem einnig skrifaði handritið að þáttunum.

“Samkvæmt sígildri, íslenskri frásagnarhefð er sögumaður nafnlaus, ferðast um að tjaldabaki og bregður upp myndum af fólki og atburðum sem eiga sér fyrirmyndir í íslensku þjóðlífi í þúsund ár.”

“Þetta skáldverk Þráins Bertelssonar er i senn uppgjör og sáttargjörð persóna og kynslóða, listilegur skáldskapur, en umfram allt skemmtileg lesning.”

Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...