Skrifað stendur: Sannleikurinn mun gera yður frjálsa

Ég ætla nú ekki beinlínis að mótmæla því að þetta geti orðið, en fyrst mun sannleikurinn gera okkur alveg kolbrjáluð meðan við erum að átta okkur á því hvað lygahjúpurinn er svellþykkur, velofinn og skjólgóður.

Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...