HeimDagbókVondur maðurDagbók Vondur maður Þráinn Bertelsson þann 22, febrúar, 2017 598 0 Teikning Brian Pilkington Í gær varð mér það á í hreinskilniskasti að afhjúpa hvað ég er vondur maður með því að lýsa yfir langvarandi andúð minni á jólasveinum. Mér er þó ekki alveg alls varnað því að mér er alls ekki illa við börn og mér þykir beinlínis vænt um dýr. 0 598 Deila FacebookNetfang