Skoða flokk

Dagbók

SÓLSTÓLAR KÆTAST

Sólstólarnir hérna á Norðurbrautinni voru kátir og sprikluðu af fjöri þegar frú Sólveig ákvað að sleppa þeim út í morgun. Önnur garðhúsgögn fá þó ekki að fara út fyrren gróður verður lengra á veg kominn. Órökuð lauf frá síðasta…
Lesa meira...

„Grrr. %%###“‼!“

Suma daga eru fréttirnar þannig að mann langar til að byggja sér kofa einhvers staðar í óbyggðum án rafmagns og internets og laus við fréttir sem eru reyndar mestan part upptalning á glæpum, heimskupörum, slysum, hörmungum og ógæfu sem…
Lesa meira...

EKKI BENDA Á MIG

Fegursta og gáfulegasta setningin, gullkorn vikunnar finnst mér tvímælalaust vera þessi setning sem RUV.is hefur eftir Jóni H. B. Snorrasyni aðstoðarlögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins : "...þetta voru ekki mín mistök. Þetta voru kerfislæg…
Lesa meira...

MÁL AÐ LINNI!

Ég tek undir með forsætisráðherra: Þessum hræðilegu rannsóknum hérna á öllum sköpuðum hlutum verður að linna svo að daglegt líf komist aftur í fastar skorður og hjól efnahagslífsins geti haldið áfram að snúast. Ef engin lögregla væri hérna…
Lesa meira...