Skoða flokk

Dagbók

HÁVAÐINN Í KRINGUM OKKUR

Mér líður ekki úr minni magnað, heillandi ljóð um  "Hávaðann í kringum okkur..." eftir Njörð P. Njarðvík skáld og fræðimann. Ég gleymi orðið flestu sem ég les jafnóðum og ég les það en þetta ljóð hefur neitað að hverfa inn í þokuna og…
Lesa meira...

MEÐ BROS Á VÖR

Rannsóknir á dularmætti brosa hafa verið stundaðar síðan menn áttuðu sig á því að vinsældir frægasta málverks í heimi, Monu Lisu eftir Leonardo da Vinci, byggist fyrst og fremst á leyndardómsfullu brosi sem leikur um varir…
Lesa meira...

HEIMA ER BEST

Maður er alltaf að græða. Um helgina sparaði ég 2390 krónur tvö kvöld í röð (samtals 4780 krónur) á því að neita mér um að kaupa súkkulaðiköku með kaffinu eftir kvöldmatinn. Ef ég hefði líka afþakkað sveppasúpuna sem var í forrétt og…
Lesa meira...

HAMINGJAN GÓÐA!

Stundum finnst manni fréttir auka skilning manns á veröldinni. Stundum eru fréttir svo skrýtnar eða mótsagnakenndar að sá litli skilningur sem maður taldi sig hafa á mannlegri náttúru og veröldinni hverfur í súld og þoku. Dæmi:…
Lesa meira...

HELGARSKAMMTUR AF KAFFI

"Qahwah" á arabísku, "kahve" á tyrknesku, "koffie" á hollensku, "kaffe" á dönsku verður "kaffi" á íslensku, eftirlætistökuorðið mitt í tungumálinu okkar. Ég gæti lifað sæmilega hamingjusömu lífi án nettengingar, jafnvel án rafmagns – en…
Lesa meira...