Skoða flokk

Dagbók

ALVITI eða BETURVITI

Ég hef aldrei fyrirhitt Besserwisser sem ekki veit ALLA HLUTI, svo að mér finnst hið einfalda orð "Alviti" þjálli og betri þýðing á "Besserwisser" heldur en "Beturviti" – auk þess sem Alviti hljómar eins og næsti bær við Hálfviti.…
Lesa meira...

HUGARSILUNGUR VIKUNNAR

Í hverri viku fallar margar ár, lækir og sprænur inn í hugann, fjölmiðlar af ýmsu tagi, auglýsingablöð, hverfisblöð, útgerðarmannablöð og svo Alnetið sjá um hugmyndaflæðið sem streymir í haf heilans. Mörg af þessum fallvötnum hugmynda eru…
Lesa meira...