Skoða flokk
Dagbók
Á MORGUNVAKTINNI MEÐ THEOBALD
Venjulega göngum við Theobald til morgunverkanna um sjö-leytið en í morgun sváfum við frameftir og það var orðið albjart þegar við komum út rétt fyrir klukkan átta að skoða þau kraftaverk sem hver nýr dagur færir okkur.
Við Theobald…
Lesa meira...
Lesa meira...
FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HEFUR LOKSINS TEKIST AÐ SETJA KOSNINGAHEGÐUN ÍSLINGA UPP Í LÍNURIT
Seinna í dag verða kynntar niðurstöður Félagsvísindastofnunar í viðamikilli rannsókn á kosningahegðun Íslinga. Í ljós kemur að trú fólks á huldufólk hefur minnkað en að sama skapi hefur trú á kosningaloforð og eilífar allsnægtir í…
Lesa meira...
Lesa meira...
Stjörnulögmenn segja ríkið svindla á krónueigendum
Stjörnulögmenn hvetja nú alla krónueigendur til að athuga réttarstöðu sína og fá sér stjörnulögmann við fyrsta tækifæri til að fara í skaðabótamál við Seðlabankann, Fjármálaráðuneytið, Íslenska ríkið og Almenning fyrir að hafa verið…
Lesa meira...
Lesa meira...
ÞAKKLÁTIR KRÖFUHAFAR GEFA ÍSLENSKA RÍKINU NÝJA RÍKISFJÁRHIRSLU
Samtök erlendra kröfuhafa afhentu fjármálaráðherra og seðlabankastjóra í morgun nýja og glæsilega ríkisfjárhirslu í stað þeirrar sem nú hefur verið ákveðið að tæma í vasa þeirra.
„Það er lágmark að við látum þakklæti okkar í ljósi…
Lesa meira...
Lesa meira...
UPPREISNARÁSTAND Á TORTÓLU
Frelsishreyfing Tortólu (The Tortola Liberation Front) bregst við afnámi gjaldeyrishafta á Íslandi með því að ítreka kröfu sína um að eyjan segi sig úr lögum við Breta og stofni til ríkjasambands við Ísland.
"Við mundum að sjálfsögðu…
Lesa meira...
Lesa meira...
ELDRI BORGARAR TRYLLAST AF FÖGNUÐI
Kölluð hefur verið út aukavakt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna þess að margir eldri borgarar virðast hafa sleppt fram af sér beislinu og tryllst af fögnuði yfir því að nú hefur verið ákveðið að aflétta gjaldeyrishöftum frá og með…
Lesa meira...
Lesa meira...
SAMTÖK UM BETRI BÍL HANDA SAMGÖNGURÁÐHERRA
Fátt sýnir betur smásálarskap Íslinga en hin samansaumaða umræða um ráðherrabíla sem fer af stað við hver stjórnarskipti, rétt eins og fólk geri sér ekki grein fyrir að ráðherrar þurfa bæði ráðherrastóla og ráðherrabíla til að sýna veldi…
Lesa meira...
Lesa meira...
ALVITI eða BETURVITI
Ég hef aldrei fyrirhitt Besserwisser sem ekki veit ALLA HLUTI, svo að mér finnst hið einfalda orð "Alviti" þjálli og betri þýðing á "Besserwisser" heldur en "Beturviti" – auk þess sem Alviti hljómar eins og næsti bær við Hálfviti.…
Lesa meira...
Lesa meira...
HUGARSILUNGUR VIKUNNAR
Í hverri viku fallar margar ár, lækir og sprænur inn í hugann, fjölmiðlar af ýmsu tagi, auglýsingablöð, hverfisblöð, útgerðarmannablöð og svo Alnetið sjá um hugmyndaflæðið sem streymir í haf heilans.
Mörg af þessum fallvötnum hugmynda eru…
Lesa meira...
Lesa meira...
Hvernig maður getur öðlast fullkomna og varanlega hamingju
Þrátt fyrir að vera orðinn gamalmenni líður mér oft alveg sæmilega og meira að segja stundum alveg ljómandi vel.
Allavega finnst mér ég vera frekar hamingjusamur alltaf þegar mér líður ekki beinlínis illa og er laus við verki.
Hins…
Lesa meira...
Lesa meira...