ÉG – ef mig skyldi kalla

Útgáfuár 2008

Bókin er þroskasaga höfundar frá tvítugu til þrítugs. Eins og mörg okkar tekur hann þroska sinn út seint en ekki tjáir að fela það. Ástæður þessa ræðir hann af hispursleysi.

„Hlátur og húmor eru mér nauðsynlegri en lyf sjúkum manni. Ég þarf á kærleika að halda eins og súrefni…“

„Bók sem iðar af hlátri og eingist af sársauka. Eins og lífið sjálft…“

Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...