Einhvers konar ÉG

Útgáfuár 2003

EINHVERS KONAR ÉG eru sjálfsævisögur Þráins Bertelssonar um fátækt, geðveiki, einelti, þunglyndi – og töframátt lífsins.

Hér segir frá sjúklingum á Kleppi, stuttri trúlofun, eftirminnilegu jólahaldi, skrautlegri skólagöngu, kynórum, einsemd, lífsháska, einstæðum föður og vægast sagt óvenjulegum uppvexti.

„Mín sérstöku leyndarmál voru fátækt, móðurleysi og geðveiki. Þrjú bannorð“

Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...