Einkalíf

Frumsýnd 1995

Í ljós kemur þó þegar myndavélinni er beint að einkalífi fólksins, að undir sléttu og felldu yfirborði búa litríkir persónuleikar, sem hver hefur sinn djöful að draga.

Frumsýnd: 9. ágúst 1995
Leikstjórn: Þráinn Bertelsson
Leikarar: Gottskálk D. Sigurðarson, Dóra Takefusa, Ólafur Egill Egilsson, Sigurður Sigurjónsson, Karl Ágúst Úlfsson, Steinn Ármann Magnússon, Egill Ólafsson, Þórhallur Sigurðsson, Randver Þorláksson, Kristbjörg Kjeld, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Örn Flygenring, Jón Sigurbjörnsson, Saga Jónsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ragnheiður Elfa, Haraldur G. Haralds, Guðmunda Elíasdóttir, Hinrik Ólafsson, Theódór Júlíusson
Handrit: Þráinn Bertelsson
Tungumál: Íslenska

 

 

 

 

 

Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...