Fegursta og gáfulegasta setningin, gullkorn vikunnar finnst mér tvímælalaust vera þessi setning sem RUV.is hefur eftir Jóni H. B. Snorrasyni aðstoðarlögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins :
„…þetta voru ekki mín mistök. Þetta voru kerfislæg mistök.“
Svona gullkorn geta einungis færustu snillingar kerfisins framleitt, því að snilld nútímans er kerfislæg.
