Hvaðan koma svona dýrðardagar?
Þegar við Theobald fórum út um áttaleytið flýtti ég mér að ná í skóflu til að geta mokað sotlum snjó í þessu fallega veðri áður en hann bráðnaði.
Einkennisljósmyndina sem sýnir lítinn hund krafsa sig áfram í snjóskafli vill Theobald að við köllum „Brautryðjandinn“.
