Magnús

Frumsýnd 1989

Magnús er lögfræðingur sem kippir sér ekki upp við að láta bera út ekkju og munaðarleysingja, en honum bregður í brún þegar hann fær skyndilega að vita að hann sé haldinn alvarlegum sjúkdómi.

Frumsýnd: 11. ágúst 1989
Leikstjórn: Þráinn Bertelsson
Leikarar: Egill Ólafsson, Þórhallur Sigurðsson, Guðrún Gísladóttir, Jón Sigurbjörnsson, Margrét Ákadóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Vilhjálmur Ragnarsson, Lilja Þórisdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Erlingur Gíslason, Örn Árnason, Gunnar Eyjólfsson, María Ellingsen, Randver Þorláksson
Handrit: Þráinn Bertelsson
Tungumál: Íslenska
Verðlaun: Var m.a tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og valin besta íslenska myndin af sérlegri dómnefnd Lands

 

 

 

 

Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...