ORÐ DAGSINS ERU TVÖ

Það eru tvö orð sem tengjast Alþingi og íslenskri pólitík sem hafa djúpa merkingu og fólk mætti gjarna íhuga.

Fyrra orðið er TUDDAPÓLITÍK sem ég fjalla um í langri og fræðilegri ritgerð hér á öðrum stað og skýrir sig sjálft.

Seinna orðið eða orðasambandið er HÁLFTÍMI HÁLFVITANNA og fjallar um þá magísku stund þegar hálfvitar á þingi og hálfvitar á fjölmiðlum eiga stefnumót á sama plani gagnkvæmrar aðdáunar og fallast í faðma.

Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...