Reiðarslag fyrir snobbliðið

Ég hefði bara aldrei getað trúað fyrr eftir að hafa séð viðbrögðin á facebook hvílíkt reiðarslag það það var fyrir snobbliðið, hina sjálfskipuðu menningarelítu, að þessi „dægurlagagaulari“ skyldi fá bókmenntaverðlaun Nóbels.

Ég vona bara að þessi verðlaun gleðji gamla manninn því að hann hefur margt vel gert um dagana og náð að hneyksla marga sem þarf að hneyksla.

Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...