Sigla himinfley

Sigla himinfley er myndaflokkur í fjórum þáttum sem fjallar um útgerðamann, fjölskyldu hans í Vestmannaeyjum og útgerð sem má muna sinn fífil fegurri. Þættirnir fjalla um breytta tíma í útgerðinni og leit að leiðum til að bjarga fjölskyldufyrirtækinu.

Margir ástsælustu leikarar þjóðarinnar koma fram í þáttunum; Gísli Halldórsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Rúrik Halldórsson, Gunnar Eyjólfsson og margir fleiri.

Sýnt í sjónvarpi: England: RÚV, 1994. Ísland: RÚV, 1998
Leikstjórn: Þráinn Bertelsson
Handrit: Þráinn Bertelsson
Stjórn kvikmyndatöku: Jón Karl Helgason
Klipping: Júlíus Kemp, Jón Karl Helgason
Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson
Aðalframleiðandi: Þráinn Bertelsson, Vilhjálmur Ragnarsson
Leikarar: Ingvar E. Sigurðsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Gísli Halldórsson, Kristbjörg Kjeld, Valdimar Örn Flygenring
Flokkur: Leikið sjónvarpsefni
Tegund: Drama, Gaman
Lengd: 215 mín.
Tungumál: Íslenska

 

 

 

 

Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...