Sumir draumar rætast

Ísland er ofar en Holland á styrkleikalista FIFA. Aldrei í mínum villtustu æskudraumum hefði mér dottið í hug að ég ætti eftir að upplifa það, þótt margir af framtíðardraumum mínum um Ísland í sambandi við menningu og íþróttir hafi ræst.

Það gengur ekki eins vel með drauminn um að við berum ábyrgð hvert á öðru eða drauminn um Ísland án fátæktar, drauminn um mannúð, jöfnuð og virðingu fyrir lífi og náttúru. En þetta hlýtur allt að koma.

Þér gæti einnig líkað við
Ummæli
Hleð...